Posts from 13. ágúst, 2020

Founded in 2020, the Sleep Institute at Reykjavík University is a research center focused on exploring sleep and circadian rhythms. The institute brings together experts from various fields, including engineering, psychology, sports science, and computer science, encouraging collaboration across disciplines. It also partners with professionals from the education and healthcare sectors to support innovative research. With accessible facilities, the Sleep Institute provides a valuable space for those working on sleep-related studies, fostering new discoveries in the science of sleep.

Hlaðvarp: Feel better, Live More

Í hlaðvarpsþættinum Feel Better, Live More ræðir Dr. Chatterjee við svefnrannsakandann Matthew Walker um svefn. Þátturinn er í 2 hlutum (þættir númer 26 og 27).[…]

Myndband: Hvað gerist við líkama þinn og heila ef þú færð ekki svefn

Hvaða áhrif hefur ónægur svefn á líkama þinn og heila?  Í svefni eiga sér stað mörg ferli sem eru nauðsynleg til heilbrigðar heila- og líkamsstarfsemi.[…]

Myndband: Áhrif koffíndrykkja á svefn ungmenna 

Koffínbættir gosdrykkir njóta mikilla vinsælda hjá ungmennum í dag. Rannsóknir hafa sýnt að koffín hefur skaðleg áhrif á svefn, en koffín er mun lengur í blóðinu en[…]

Myndband: Góð ráð við svefnvanda barna og unglinga

Hvað er hægt að gera við svefnvanda barna og unglinga? Svefn er börnum og unglinum sérstaklega mikilvægur, en rannsóknir hafa sýnt að stór hluti íslenskra[…]

Fyrirlestur: Börn og unglingar á yfirsnúningi – Erna Sif Arnardóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir

Börn og unglingar á yfirsnúningi – mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga.   Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við Læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor[…]