Hvað er hægt að gera við svefnvanda barna og unglinga?
Svefn er börnum og unglinum sérstaklega mikilvægur, en rannsóknir hafa sýnt að stór hluti íslenskra barna og unglinga sofa of lítið. Ef að foreldrar eru með börn eða unglinga sem eru að glíma við svefnvandamál er gott að geta gripið til almennra svefnráða.
Erna Sif Arnardóttir, rannsóknarsérfræðingur við HR, fer hér yfir hvað er hægt að gera.