Flokkur

Svefnraskanir

Svefnraskanir

Viltu taka þátt í SvefnbyltingunniÁhugavert

Svefnbyltingin Lífstílsrannsókn langtímamæling – VSN-22-082   Leitað er eftir einstaklingum til að taka þátt í vísindarannsókn á sviði svefnrannsókna. Þátttakendur: Öll kyn á aldrinum 18-50 ára Inntökuskilyrði eru líkamsþyngdarstuðull (BMI) ≥ 25, þátttakandi stundi ekki reglulega hreyfingu, hrýtur eða er með sterkan…

Halda áfram
Svefnraskanir

Svefnbyltingin

Svefnbyltingin (e. Sleep Revolution) – þverfaglegt og alþjóðlegt rannsókna- og þróunarverkefni, sem leitt er af Ernu Sif Arnardóttur, lektor við Háskólann í Reykjavík, hefur fengið tveggja og hálfs milljarða króna (15 milljón evra) styrk til fjögurra ára úr Horizon 2020…

Halda áfram
Svefnraskanir

Viltu vinna við svefn og aðstoð við rannsóknir?

Svefnsetrið í Háskólanum í Reykjavík leitar eftir starfsfólki við rannsóknir fyrir Horizon2020 verkefnið Svefnbyltingin sem styrkt er af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Við erum að leita að fólki í ýmis störf. Aðstoðarmaður við uppsetningu á rannsóknum 20-40% starf. Viltu kynnast uppsetningu svefnrannsókna?…

Halda áfram
Svefnraskanir

Svefnrofalömun

Svefnrofalömun (e. sleep paralysis) er svefnröskun sem felur í sér að einstaklingur verður ófær um að tala og hreyfa líkamann til skamms tíma, líkt og hann sé lamaður, þrátt fyrir að vera vakandi og með meðvitund. Svefnrofalömun getur átt sér stað annars vegar þegar einstaklingurinn er við það að festa…

Halda áfram
Svefnraskanir

Dægurvilla

Dægurvilla (e. jet lag), einnig þekkt sem flugþreyta, felst í röskun á dægursveiflu líkamans, einkum vegna ferðalaga milli tímabelta. Helstu einkennin eru þreyta og einbeitingarskortur yfir daginn, erfiðleikar við að sofna á kvöldin, meltingartruflanir og slappleiki.   Dægursveifla líkamans endurtekur sig lotubundið á u.þ.b. 24…

Halda áfram
Svefnraskanir

Svefnganga

Svefnganga  Svefnganga (e. sleepwalking) er röskun sem lýsir sér þannig að viðkomandi rís á fætur í svefni og framkvæmir ýmsar athafnir sem venjulega eiga sér einungis stað í vöku. Augun eru opin meðan á svefngöngu stendur, svo viðkomandi sér hvert hann…

Halda áfram
Svefnraskanir

Truflanir á REM-svefni (RBD)

Truflanir á REM-svefni (e. REM sleep behaviour disorder, RBD) lýsa sér þannig að viðkomandi leikur eftir drauma sína meðan hann sefur.   REM-svefn er það stig svefns sem jafnan er tengt við drauma. Í venjulegum REM-svefni sendir heilinn boð um að lama vöðva líkamans sem hindrar að…

Halda áfram
Svefnraskanir

Kæfisvefn

Kæfisvefn (e. sleep apnea) er ástand sem einkennist af endurteknum öndunarhléum í svefni ásamt syfju í vöku. Talað er um öndunarhlé ef hlé verður á öndun í 10 sekúndur eða meira. Í kæfisvefni lokast öndunarvegurinn ítrekað, alveg eða að hluta til, og…

Halda áfram
Svefnraskanir

Fótaóeirð

Fótaóeirð (e. restless legs syndrome) er kvilli sem lýsir sér sem pirringur eða óeirð í fótum og kemur helst fram við hvíld, t.d. við langa setu eða þegar einstaklingurinn leggst til hvílu. Þessu fylgir jafnframt óviðráðanleg löngun til að hreyfa fæturna, en það slær á einkennin.  Einstaklingar sem þjást af fótaóeirð eiga oft erfitt með að lýsa einkennunum,…

Halda áfram
Svefnraskanir

Drómasýki

Drómasýki (e. narcolepsy) er taugasjúkdómur sem einkennist af yfirþyrmandi dagsyfju og í verstu tilfellum slekjuköstum (e. cataplexy). Einkennin eru breytileg milli einstaklinga en auk dagsyfju og slekjukasta eru svefnhöfgaofskynjanir, svefnrofalömun og röskun á nætursvefni tíðir fylgifiskar drómasýki.   Einstaklingur með…

Halda áfram