Svefnsetrið var stofnað árið 2020 og er rannsóknarsetur innan Háskólans í Reykjavík. Starfsemi setursins er þverfagleg og í samstarfi við starfsmenn verkfræðideildar, sálfræðideildar, íþróttafræðideildar og tölvunarfræðideildar HR. Svefnsetrið starfar einnig með fagaðilum innan mennta- og heilbrigðiskerfisins og er aðstaða þess aðgengileg þeim sem starfa við rannsóknir er tengjast svefni eða dægursveiflu. Má þar nefna starfsmenn innan Landspítalans, Heilsugæslunnar, Hjartaverndar, Betri Svefns og vísindamenn innan Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands.

Notar þú Svefnlyf?
Rannsóknin miðar að því að rannsaka svefngæði fólks sem hefur notað svefnlyf í meira en ár og eru tilbúin[…]

Virka snallúr til að meta svefn?
Skráðu þig ef þig langar að taka þátt í rannsókn um snjallúr og við sendum þér upplýsingar.

Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna
Svefnbyltingin – þverfaglegt og alþjóðlegt rannsókna- og þróunarverkefni, sem leitt er af Ernu Sif Arnardóttur, lektor við Háskólann í[…]

Erna Sif Arnardóttir er leiðtogi verkefnisins
Hugsaði stórt og landaði 2,5 milljarða styrk, Erna Sif Arnardóttir er leiðtogi verkefnisins.Hlekkur á grein í Læknablaðinu um stóra

Almennt um svefn
Almennt um svefn Meðaleinstaklingur eyðir þriðjungi ævinnar í svefni og það er engin tilviljun. Svefn gefur líkamanum tækfæri til að hvílast og[…]

Góðar svefnvenjur
Ekki sofa meira en þú telur þig þurfa til þess að vera orkumikil/l daginn eftir. Það að sofa of[…]