Lítill svefn getur haft neikvæð áhrif á námsgetu og heilsuna hjá unglingum
Til að geta tekist á við verkefni dagsins er góður svefn mikilvægur Svefnþörfin hjá hverjum og einum getur verið einstaklingsbundin. Yngstu skólabörnin þurfa í kringum 9 klukkutíma svefn. Þegar komið er á unglingsárin, eykst svefnþörfin u.þ.b klukkutíma á nóttu, vegna…
Halda áfram