Hér getur þú tekið Dagsyfjupróf.
Hversu líklegt er að þú dottir eða sofnir við eftirfarandi aðstæður, en verðir ekki einungis þreytt(ur). Jafnvel þó að þú hafir ekki gert alla þessa hluti nýlega, skaltu reyna að meta hvaða áhrif þeir hefðu haft á þig.
Epworth spurningalistinn