Categories
Fyrirlestrar um svefn

Myndband: Áhrif koffíndrykkja á svefn ungmenna 

Koffínbættir gosdrykkir njóta mikilla vinsælda hjá ungmennum í dag. Rannsóknir hafa sýnt að koffín hefur skaðleg áhrif á svefn, en koffín er mun lengur í blóðinu en fólk gerir sér grein fyrir og það bæði seinkar svefni sem og skerðir gæði svefnsins. Erna Sif Arnardóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir fara yfir málin.