Hvaða áhrif hefur ónægur svefn á líkama þinn og heila? 

Í svefni eiga sér stað mörg ferli sem eru nauðsynleg til heilbrigðar heila- og líkamsstarfsemi. Í þessu myndbandi fer svefnsérfræðingurinn Matthew Walker yfir hvaða áhrif það hefur á okkur að sofa of lítið.