Posts in Svefnraskanir

Founded in 2020, the Sleep Institute at Reykjavík University is a research center focused on exploring sleep and circadian rhythms. The institute brings together experts from various fields, including engineering, psychology, sports science, and computer science, encouraging collaboration across disciplines. It also partners with professionals from the education and healthcare sectors to support innovative research. With accessible facilities, the Sleep Institute provides a valuable space for those working on sleep-related studies, fostering new discoveries in the science of sleep.

Virka snallúr til að meta svefn?

Skráðu þig ef þig langar að taka þátt í rannsókn um snjallúr og við sendum þér upplýsingar.

Svefnrofalömun

Svefnrofalömun (e. sleep paralysis) er svefnröskun sem felur í sér að einstaklingur verður ófær um að tala og hreyfa líkamann til skamms tíma, líkt og hann sé lamaður, þrátt fyrir að vera vakandi og[…]

Dægurvilla

Dægurvilla (e. jet lag), einnig þekkt sem flugþreyta, felst í röskun á dægursveiflu líkamans, einkum vegna ferðalaga milli tímabelta. Helstu einkennin eru þreyta og einbeitingarskortur yfir daginn,[…]

Svefnganga

Svefnganga  Svefnganga (e. sleepwalking) er röskun sem lýsir sér þannig að viðkomandi rís á fætur í svefni og framkvæmir ýmsar athafnir sem venjulega eiga sér einungis[…]

Truflanir á REM-svefni (RBD)

Truflanir á REM-svefni (e. REM sleep behaviour disorder, RBD) lýsa sér þannig að viðkomandi leikur eftir drauma sína meðan hann sefur.   REM-svefn er það stig svefns sem jafnan er[…]

Kæfisvefn

Kæfisvefn (e. sleep apnea) er ástand sem einkennist af endurteknum öndunarhléum í svefni ásamt syfju í vöku. Talað er um öndunarhlé ef hlé verður á öndun í[…]

Fótaóeirð

Fótaóeirð (e. restless legs syndrome) er kvilli sem lýsir sér sem pirringur eða óeirð í fótum og kemur helst fram við hvíld, t.d. við langa setu eða þegar einstaklingurinn leggst til hvílu. Þessu fylgir jafnframt óviðráðanleg löngun til að hreyfa[…]

Drómasýki

Drómasýki (e. narcolepsy) er taugasjúkdómur sem einkennist af yfirþyrmandi dagsyfju og í verstu tilfellum slekjuköstum (e. cataplexy). Einkennin eru breytileg milli einstaklinga en auk dagsyfju[…]

Svefnleysi

Svefnleysi (e. insomnia) kallast það ástand þegar einstaklingur er ófær um að framkalla nægan svefn þrátt fyrir að fá tækfæri til þess. Einkenni svefnleysis eru breytileg milli einstaklinga. Svefnleysi getur falið í sér erfiðleika við að festa svefn,[…]