Founded in 2020, the Sleep Institute at Reykjavík University is a research center focused on exploring sleep and circadian rhythms. The institute brings together experts from various fields, including engineering, psychology, sports science, and computer science, encouraging collaboration across disciplines. It also partners with professionals from the education and healthcare sectors to support innovative research. With accessible facilities, the Sleep Institute provides a valuable space for those working on sleep-related studies, fostering new discoveries in the science of sleep.
Skráðu þig ef þig langar að taka þátt í rannsókn um snjallúr og við sendum þér upplýsingar.
Svefnbyltingin – þverfaglegt og alþjóðlegt rannsókna- og þróunarverkefni, sem leitt er af Ernu Sif Arnardóttur, lektor við Háskólann í Reykjavík, hefur fengið vilyrði fyrir tveggja[…]
Hugsaði stórt og landaði 2,5 milljarða styrk, Erna Sif Arnardóttir er leiðtogi verkefnisins.Hlekkur á grein í Læknablaðinu um stóra Evrópustyrkinn
Almennt um svefn Meðaleinstaklingur eyðir þriðjungi ævinnar í svefni og það er engin tilviljun. Svefn gefur líkamanum tækfæri til að hvílast og endurnýja sig og styrkir ónæmis- og taugakerfið. Án svefns er[…]
Ekki sofa meira en þú telur þig þurfa til þess að vera orkumikil/l daginn eftir. Það að sofa of mikið eða eyða of miklum tíma[…]
Hvað er líkamsklukkan? Í öllum lífverum er líkamsklukka sem hefur margvísleg áhrif á athafnir daglegs lífs. Líkamsklukkan hefur m.a. áhrif á svefn og vöku, skap,[…]
Hlaðvarp um svefn Í hlaðvarpinu ræðir Snorri Björnsson við Erlu Björnsdóttur, sálfræðing, doktor í líf- og læknavísindum og svefnsérfræðing. Viðfangsefni eru m.a. markmiðasetning og tengsl svefns við líkamlega og andlega heilsu.
Koffín Koffín er örvandi efni sem finna má frá náttúrunnar hendi í neysluvörum á borð við kaffi, te, kakó og súkkulaði. Þrátt fyrir að margir álíti koffín vera fæðubótarefni er það[…]
Svefnrofalömun (e. sleep paralysis) er svefnröskun sem felur í sér að einstaklingur verður ófær um að tala og hreyfa líkamann til skamms tíma, líkt og hann sé lamaður, þrátt fyrir að vera vakandi og[…]
Í hlaðvarpsþættinum Feel Better, Live More ræðir Dr. Chatterjee við svefnrannsakandann Matthew Walker um svefn. Þátturinn er í 2 hlutum (þættir númer 26 og 27).[…]