Categories
Hlaðvarp

Snorri Björns um svefn

Hlaðvarp um svefn 

Í hlaðvarpinu ræðir Snorri Björnsson við Erlu Björnsdóttur, sálfræðing, doktor í líf- og læknavísindum og svefnsérfræðing. Viðfangsefni eru m.a. markmiðasetning og tengsl svefns við líkamlega og andlega heilsu