Hvað er líkamsklukkan?
Í öllum lífverum er líkamsklukka sem hefur margvísleg áhrif á athafnir daglegs lífs. Líkamsklukkan hefur m.a. áhrif á svefn og vöku, skap, einbeitingu, minni, líkamlega getu. Í þessu myndbandi er fjallað um líkamsklukku og dægursveiflu og hvernig t.d. matmálstímar og ferðalög hafa á dægursveiflu.
Comments are closed