Founded in 2020, the Sleep Institute at Reykjavík University is a research center focused on exploring sleep and circadian rhythms. The institute brings together experts from various fields, including engineering, psychology, sports science, and computer science, encouraging collaboration across disciplines. It also partners with professionals from the education and healthcare sectors to support innovative research. With accessible facilities, the Sleep Institute provides a valuable space for those working on sleep-related studies, fostering new discoveries in the science of sleep.
Fótaóeirð (e. restless legs syndrome) er kvilli sem lýsir sér sem pirringur eða óeirð í fótum og kemur helst fram við hvíld, t.d. við langa setu eða þegar einstaklingurinn leggst til hvílu. Þessu fylgir jafnframt óviðráðanleg löngun til að hreyfa[…]
Drómasýki (e. narcolepsy) er taugasjúkdómur sem einkennist af yfirþyrmandi dagsyfju og í verstu tilfellum slekjuköstum (e. cataplexy). Einkennin eru breytileg milli einstaklinga en auk dagsyfju[…]
Svefnleysi (e. insomnia) kallast það ástand þegar einstaklingur er ófær um að framkalla nægan svefn þrátt fyrir að fá tækfæri til þess. Einkenni svefnleysis eru breytileg milli einstaklinga. Svefnleysi getur falið í sér erfiðleika við að festa svefn,[…]
Kæfisvefn barna getur haft áhrif á heilsu þeirra Talið er að 1-5% íslenskra barna þjáist af kæfisvefni og enn fleiri af miklum hrotum sem þarf[…]