Svefnraskanir

  • Virka snallúr til að meta svefn?
    Skráðu þig ef þig langar að taka þátt í rannsókn um snjallúr og við sendum þér upplýsingar.
  • Svefnrofalömun
    Svefnrofalömun (e. sleep paralysis) er svefnröskun sem felur í sér að einstaklingur verður ófær um að tala og hreyfa líkamann til skamms tíma, líkt og hann sé lamaður, þrátt fyrir að vera vakandi og með meðvitund. Svefnrofalömun getur átt sér stað annars vegar þegar einstaklingurinn er við það að festa svefn, eða þegar hann er að vakna eftir svefn.   Röskuninni fylgja oft ofsjónir og heyrir einstaklingurinn jafnvel hljóð… Read more: Svefnrofalömun
  • Dægurvilla
    Dægurvilla (e. jet lag), einnig þekkt sem flugþreyta, felst í röskun á dægursveiflu líkamans, einkum vegna ferðalaga milli tímabelta. Helstu einkennin eru þreyta og einbeitingarskortur yfir daginn, erfiðleikar við að sofna á kvöldin, meltingartruflanir og slappleiki.   Dægursveifla líkamans endurtekur sig lotubundið á u.þ.b. 24 klukkustunda fresti og er talað um líkamsklukku í því samhengi. Líkamsklukkan hefur víðtæk áhrif á… Read more: Dægurvilla
  • Svefnganga
    Svefnganga  Svefnganga (e. sleepwalking) er röskun sem lýsir sér þannig að viðkomandi rís á fætur í svefni og framkvæmir ýmsar athafnir sem venjulega eiga sér einungis stað í vöku. Augun eru opin meðan á svefngöngu stendur, svo viðkomandi sér hvert hann fer og hvað hann er að gera, en augnaráðið er fjarrænt.  Algengast er að viðkomandi setjist upp í… Read more: Svefnganga
  • Truflanir á REM-svefni (RBD)
    Truflanir á REM-svefni (e. REM sleep behaviour disorder, RBD) lýsa sér þannig að viðkomandi leikur eftir drauma sína meðan hann sefur.   REM-svefn er það stig svefns sem jafnan er tengt við drauma. Í venjulegum REM-svefni sendir heilinn boð um að lama vöðva líkamans sem hindrar að hægt sé að hreyfa hann í REM svefni  Þetta kemur í veg fyrir að líkami hreyfist í takt… Read more: Truflanir á REM-svefni (RBD)