Hafa samband

Svefnsetrið

Svefnsetrið var stofnað árið 2020 og er rannsóknarsetur innan Háskólans í Reykjavík. Starfsemi setursins er þverfagleg og hefur innan sinna veggja starfsmenn verkfræðideildar, sálfræðideildar, íþróttafræðideildar og tölvunarfræðideildar HR. Svefnsetrið starfar einnig með fagaðilum innan mennta- og heilbrigðiskerfisins og er aðstaða þess aðgengileg þeim sem starfa við rannsóknir er tengjast svefni eða dægurklukkunni. Má þar nefna starfsmenn innan Landspítalans, Heilsugæslunnar, Hjartaverndar og Betri Svefns og vísindamenn Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands.

Stjórnandi svefnseturs er Erna Sif Arnardóttir, Lektor við Háskólann í Reykjavík

Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík

Menntavegur 1, 102 Reykjavík

Til að hafa samband er hægt að fylla inn í formið eða senda á netfangið:
rusi@ru.is

Hafa samband

    Nafn

    Netfang

    Efni

    Skilaboð