Í þessum fyrirlestri ræðir taugavísindamaðurinn Rusell Foster um mikilvægi svefns fyrir heilann. Hann nefnir þrjár leiðandi kenningar um hvers vegna við sofum, áhrif of lítils svefns á samfélagið og tengsl geðheilsu og svefns.