Meðlimur svefnsetursins

Dr. Anna Sigríður Islind

Dósent
Háskólinn í Reykjavík
Tölvunarfræðideild
GoogleScholar


Dr. Anna Sigríður Islind er lektor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík.

Í doktorverkefni sínu, tók Anna þátt í að móta nýtt tæknikerfi sem tekið hefur verið í notkun á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Svíþjóð. Sjúklingarnir safna sínum eigin gögnum með úrum og farsímaforritum, gögnin eru send í kerfið á sjúkrahúsinu og heilbrigðisstarfsfólkið getur svo notað þessi gögn við klíníska vinnu. Vinna Önnu er fjölfagleg, en hún leggur aðaláherslu á hönnun, þróun og notkun tæknikerfa og myndræna úrvinnslu heilbrigðisgagna.
Anna hefur gefið út 35 ritrýndar greinar og þrjá bókakafla, auk þess að vera verkefnastjóri í gagnadrifnum?? (data-driven wellbeing) sem tíu háskólanemar og nokkrir meðlimir deildarinnar (faculty member) koma að. “She is a part of a European e-health network and has been track chair for the topics of a) data-driven healthcare and b) digital platforms on several large conferences in the past years. “