Meðlimur svefnsetursins

Dr. Ingi Þór Einarsson

Lektor
Háskólinn í Reykjavík
Íþróttafræðideild


Dr. Ingi Þór Einarsson er lektor við Íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík.

Rannsóknarsvið hans er aðallega á hreysti og lýðheilsu meðal barna og ungmenna, sérstaklega hjá fötluðum. Hann hefur yfir 15 ára reynslu hjá háskólastofnunum og hefur verið útlutað styrkjum oftar en 10 sinnum frá rannsóknarsjóðum. Reglulega er vitnað í greinar hans. Hann er leiðandi sérfræðingur á heimsvísu varðandi fatlað afreksfólk í sundi og situr sem slíkur í ráðgefandi hóp fyrir Alþjóða Ólympíunefndina. Hann ferðast víða og flytur fyrirlestra og er til ráðgjafar varðandi sundiðkun fatlaðra.