Meðlimur svefnsetursins

Dr. Jose M. Saavedra

Prófessor
Háskólinn í Reykjavík
Íþróttafræðideild


Dr. Jose M. Saavedra hefur yfir 20 ára reynslu af háskólastarfi á Spáni og á Íslandi.

Hann er forstöðumaður Rannsóknarseturs í íþróttafræðum í HR. Hann varði doktorsgráðu sína frá Háskólanum í Coruna á Spáni árið 2002. Hann hefur birt 96 ritrýndar greinar. Hann hefur/er aðalrannsakandi eða vísindamaður í 30 vísindaverkefnum. Hann hefur leiðbeint 6 doktorsnemum og 20 meistaranemum. Hans aðalsvið er innan íþróttavísinda, hreyfingar og heilsu, nú einnig með áherslu á svefn.