Meðlimur svefnsetursins

Dr. Michal Borsky

Sérfræðingur í rannsóknum
Háskólinn í Reykjavík
Tölvunarfræðideild
GoogleScholar


Dr. Michal Borsky er rannsóknarsérfræðingur við tölvunarfræðideild HR.

Dr. Michal Borský hefur haft áhuga á merkjafræði frá því hann vann meistaraverkefni sitt. Hann er með doktorsgráðu frá Czech Technical Háskólanum í Prag þar sem hann lagði áherslu á raddgreiningu. Eftir nám hefur hann unnið í Háskólanum í Reykjavík þar sem hann hefur einbeitt sér að sjúkdómseinkennum í tali og nú sérstaklega að öndunartruflunum í svefni og hrotum. Í dag hefur hann mestan áhuga á gervigreind, upplýsingakenningum og líffræði mannsins.