Meðlimur svefnsetursins

Dr. Kamilla Rún Jóhannsdóttir

Dósent
Háskólinn í Reykjavík
Sálfræðideild
GoogleScholar


Dr. Kamilla Rún Jóhannsdóttir er dósent við Sálfræðideild Háskólans í Reykjavík og forsöðumaður B.S náms í sálfræði.

Hún er einnig meðlimur í “the Centre for Analysis and Design of Intelligent Agents (CADIA)” og “the Institute of Biomedical and Neural Engineering” við HR. Hennar sérsvið er á sviði hugrænna aðferða í venjulegu og stýrðu umhverfi. Helstu verkefni sem hún er að vinna að eru að mæla líffræðileg merki eins og raddir og lífeðlisfræðilega ferla til þess að stýra vinnuálagi og að greina þunglyndi. Önnur verkefni eru að skoða áhrif svefnsviptingar, streitu og vinnuálags á vinnsluminni and athygli, byggt á hegðun og lífeðlisfræðilegum mælingum.
Hún lauk doktorsnámi í hugrænum vísindum árið 2004 frá Carleton Háskóla í Ottawa í Kanada. Hún er með stöðu sem gestavísindamaður á rannsóknarstofu í háþróaðri hugrænni verkfræði. Hún hefur mikla reynslu í rannsóknum á hugrænum aðferðum og ferlum.