Svefnraskanir

Svefnleysi

Svefnleysi (e. insomnia) kallast það ástand þegar einstaklingur er ófær um að framkalla nægan svefn þrátt fyrir að fá tækfæri til þess. Einkenni svefnleysis eru breytileg milli einstaklinga. Svefnleysi getur falið í sér erfiðleika við að festa svefn, erfiðleika við að halda sér sofandi í gegnum nóttina og tilhneigingu til að vakna snemma…

Halda áfram